Zonnic er sænskt vörumerki sem var skráð árið 2000 af Karl Olov Fagerström, sérfræðingi í reykleysismeðferð.
Vörunar frá Zonnic eru nikótínlyf sem þýðir að sýnt hefur verið fram á virkni þeirra í klínískum rannsóknum gegn reykingalöngun, þau virka!
Framleiðendur Zonnic telja að nikótínlyf þurfi að vera auðfáanleg, auðveld í notkun, bragðgóð, skjótvirk og á góðu verði.
Það er erfitt að hætta að reykja. Þess vegna er mjög mikilvægt að fá alla þá hjálp sem er í boði. Það getur skipt máli hvaða vöru þú velur til að hjálpa þér að hætta að reykja svo þú náir sem bestum árangri. Þegar um er að ræða vörur til að hætta að reykja, þá gildir um þær eins og annað í lífinu – það er ekki til ein ákveðin vara sem hentar öllum.
Sérhver sígaretta sem þú reykir ekki er sigur. Óháð því hvaða sígarettu dagsins það er eða hversu margar þú reyktir ekki þá er Zonnic til staðar. Við vitum að það er ekki auðvelt að hætta að reykja. Við vitum að það er auðvelt að falla. Þú getur upplifað sigra og ósigra. Alveg eins og allt í lífinu. En það er samt þannig að hver sígaretta sem þú afþakkar er lítill sigur. Að velja Zonnic er sigur í hvert skipti. Áfram þú! Þú ert best/ur.
Allir eru mismunandi. Sumir vilja alls ekki hætta að reykja, en þurfa aðeins tóbakslausan valkost við ákveðin tækifæri. Sumir vilja hætta að reykja skyndilega. Aðrir vilja skera niður, til að verða algjörlega reyklausir til lengri tíma litið.
Markmiðið með því að nota Zonnic er að forðast tóbak á meðan líkaminn fær það magn af nikótíni sem hann er vanur. Með vörunum frá Zonnic færðu ekki gular tennur eða slæman andardrátt. Snjöll og góð leið til að einfaldlega sleppa sígarettu af og til.
Kauptu Zonnic hér!